top of page

VIRKNI OG VELLÍÐAN - KYNNING VIKUNA 9. - 13. maí 2022


Virkni og Vellíðan miðar að heilsueflingu fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi. Núna eru 140 þátttakendur skráðir í verkefnið. Í haust er stefnt að því að stækka verkefnið og bjóða 60 manns í viðbót að vera með. Til kynningar er boðið upp á ókeypis prufuviku í Virkni og Vellíðan vikuna 9. maí-13. maí, sjá hér fyrir neðan. Helstu áherslur á æfingum er: styrkur - þol - liðleiki - jafnvægi.

BREIÐABLIK - FÍFAN Hægt er að mæta á mánudag og fimmtudag á milli 09:00 - 12:00 og á þriðjudag og föstudag á milli 10:00 - 12:00

HK - KÓRINN Hægt er að mæta á mánudag & föstudag á milli 09:00 - 12:00

GERPLA Miðvikudag kl 10:00. maí 2022

Er ekki alveg upplagt að mæta og kynna sér verkefnið

Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi
bottom of page