OPIÐ HÚS í BOÐANUM

"Hvar er þessi BOÐI?" erum við stundum spurð. Uppundir Elliðavatni, í Boðaþingi samtengdur hjúkrunarheimili Harfnistu. Við hringtorgið þar sem KRÓNUBÚÐIN er er beygt í austurátt og svo koma tvö önnur hringtorg áður en þið beygið inn í Boðaþingið.

