top of page

Jólabingóið í Boðanum tókst vel.

Kannski ekki húsfyllir en mjög margir mættu á Jólabingóið í Boðanum. Þóra stjórnaði að venju og fórst vel úr hendi en hótaði afsögn þegar hún hafði mismælt sig tvisvar við upplesturinn! Sem betur fór varð nú ekki af því. Nokkrar myndir birtar eru hér til fróðleiks og skemmtunar.

"Þetta er rétt hjá þér" sagði Dóra eftir yfirlestur spjaldsins.

"O 68 -- ODDUR sextíuogátta" sagði Þóra yfir salinn.

Hver skidi talan hafa verið þarna? Fólk leitar að tölum á spjöldunum.

Einn kampakátur vinningshafi.

Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi
bottom of page