top of page

Jólabingó Boðans mánudaginn 12. desember 2022
Mánudaginn 12. desember kl.13:00 stjórnar hún Þóra okkar “JÓLABINGÓI BOÐANS”.


Á JÓLABINGÓINU verða vinningarnir STÓRGLÆSILEGIR!

Ekki þessir venjulegu eins og alltaf heldur t.d. “Út að borða fyrir tvo”, Hótelgisting, Hárklipping, Úttektir í fyrirtækjum og verslunum , Sælgæti og ýmislegt fleira.

250 krónur spjaldið eins og venjulega.


Eigum saman skemmtilega stund í BINGÓINU með svolítið meiri spennu en venjulega og það er alltaf gaman að taka við vinningi hjá Þóru!


FEBK og Félagsmiðstöðin BOÐINN.

Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi
bottom of page