top of page

Haustlitaferð í Þórsmörk 2021


Það er oft reynt að kynna ferðir FEBK á aðalfundum.
Haustlitaferðina í Þórsmörk var að vísu búið að auglýsa í félagsmiðstöðvunum tveim dögum fyrr en á aðalfundinum fylltist ferðin og biðlisti myndaðist.
Nú er búið að bæta við öðrum bíl og því einhver sæti í boði. Félagsmenn hafa að sjálfsögðu forgang í laus sæti.
Menn halda að veður eigi ekki að hindra ferðina. Borga þarf ferðina á morgun - miðvikudag eða á föstudaginn á skrifstofunni í Gullsmára 9 eða borga inn á reikninginn okkar sem gefinn er upp í auglýsingunni og senda staðfestingarpóst á febk@febk.i

Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi
bottom of page