UPPSELT er á Haustfagnaðr FEBK með FEBAN

Tvö undanfarin ár höfum við átt von á félögum úr Félagi eldri borgara á Akranesi - FEBAN- í heimsókn til okkar. Covid kom í veg fyrir þær heimsóknir.

Nú ætlum við að hittast hér í Gullsmáranum laugardaginn 19. nóvember.

Við höfðum einungis rúmlega 40 miða til ráðstöfunar sem seldust upp en verð miðans er kr 8.500.



Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi