top of page

Félagsvistin í GULLSMÁRANUM hefst mánudaginn 29. ágúst 2022Það er farið að hausta og fyrsta skrefið í félagsstarfinu er fram undan. Við byrjum Félgasvistina í Gullsmáranum aftur mánudaginn 29. ágúst kl. 20.

Ekki verður spilað á föstudagskvöldum í Gjábakkanum á þessari önn. Þess í stað reynum við "síðdegisspilun" á föstudögum og hún gæti hafist um miðjan september og verður auglýst nánar síðar.

Hins vegar spilum við miðvikudagana 31. ágúst og 7. september kl. 13:00 í Gjábakkanum. Þegar vetrardagskrár félagsmiðstöðvanna líta dagsins ljós um miðjan september reiknum við helst með að Bingó og Félagsvist verði sitthvora vikuna í Gjábakkanum.

Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi
bottom of page