top of page

Borgarnesferðin tókst afar vel

Það var létt yfir fólkinu sem heimsótti Landnámssetrið í Borgarnesi og hlustaði á skemmtilega frásögn Reynis Tómasar Geirssonar um tilurð og söguefni refilsins frá Bayeux. Refillinn sagði fólki sem ekki gat lesið, sögu sem það skildi á myndformi. Eftir andlega næringu kom svo sú líkamlega, kjötsúpa brauð og kaffi, og svo var haldið heim með glaðan hóp.

Beðið eftir rútinni utan við skrifstofuna okkar og reyndar líka inni.

Hópurinn kominn upp á loftið í Landnámssetrinu og tveir eða þrír aðrir gestir.

Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi
bottom of page