top of page

Bingó í BOÐANUM

Á mánudaginn héldum við fyrsta bingóið frá því síðvetrar í fyrra. Boðinn var fyrstur og þar mættu rúmlega tuttugu og höfðu orð á því að það væri svo gaman að geta komið saman og lífið að verða eðlilegra.

Aðrar félagsmiðstöðvar okkar eru svo í startholunum. Það styttist vonandi líka í að það verði hægt að spila félagsvist.Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi
bottom of page