top of page

Ferð á Óperu í Hörpu

Évgeny Onegin Óperan Évgeny Onegin verður flutt í Hörpu í haust. Évgeny Onegin er sú rússneska ópera sem nýtur mestrar hylli utan Rússlands og er reglulega sett upp í Óperuhúsum um heim allan enda rómantísk saga og tónlist eins og best verður á kosið.

FEBK hefur látið taka frá aðgöngumiða á sýningu sem verður sunnudaginn 6. nóvember kl. 20.00. Verð aðgöngumiða er kr.8.100,- með hópafslætti. Til viðbótar koma svo kr. 1.200,- fyrir þá sem kjósa að fara með rútu. Miðapantanir á skrifstofu FEBK, sími 554 1226 – 892 2006 og í Félagsmiðstöðvunum.

ATH. Áríðandi er að panta miða sem fyrst. Ferðanefnd FEBK

Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi
bottom of page