Matseðlar

Opnað var fyrir matinn í félagsmiðstöðvum Kópa-vogs 4. maí fyrir fastagesti. 

Panta verður matinn fyrir kl. 14 daginn áður eins og verið hefur í síma 441 9923 eða 4419921 í Boðann, Í síma 441 9912 f. Gullsmára og 441 9904 f. Gjábakka

Aðeins er leyft að hafa 20 manns í mat í einu og því verðum við að skipta fólki í hópa og virða tveggja metra regluna.  

Heimsendur matur

Þeir sem af heilsufarsástæðum geta hvorki annast matseld sjálfir né komist ferða sinna hjálparlaust geta fengið heimsendan mat alla daga vikunnar. Maturinn er afgreidd-ur í bökkum og er keyrður heim til viðkomandi um hádegisbil.

Panta þarf heimsendingu fyrir kl. 15:00 á fimmtudögum fyrir næstu viku á eftir. Ný vika hefst á mánudegi.  Sama á við ef gera þarf breytingar á áskrift.
Heimsendur matur er einungis ætlaður heimilismönnum.

Matseðil fyrir heimsendan mat má sjá hér
Greiðsluseðill er sendur út mánaðarlega og er hægt að greiða hann í öllum bönkum og pósthúsum. Frekari upplýsingar um heimsendan mat veita þjónustustjórar félagslegrar heimaþjónustu í síma 441 0000.

Verðskrá á heimsendum mat:

  • Máltíð kr. 870 kr

  • Akstur kr. 370 kr

Hér má finna matseðla félagsmiðstöðvana. Matseðlarnir eru uppfærðir vikulega.

© 2016 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.