FERÐ TIL GRÆNLANDS MEÐ FERÐASKRIFSTOFU ELDRI BORGARA
Flogið verður með Icelandair í beinu flugi, að þessu sinni frá Keflavíkurflugvelli til Narsarsuaq eða “stóru sléttunnar” sem áður var ein helsta þungamiðja byggðar í eystribyggð Grænlendinga hinna fornu, enda Brattahlíð, bær Eiríks rauða, rétt hjá. Þar stendur í dag bærinn Quassiarsuk. Boðið verður upp á 3ja nátta / 4 daga ferð með hálfs- og heildags skoðunarferðum í nágrenni Eiríksfjarðar.
Gist verður á Hotel Narsarsuaq í tveggja manna herbergjum með sér baðhergi á öllum h


Ferðaplan FEBK sumarið 2023
Verð ferðanna koma á næstu dögum.
Lýsing Grænlandsferðar "Ferðaskrifstofu eldri borgara" birtist hér á morgun, mánudaginn 13. febrúar.