
VIRKNI OG VELLÍÐAN - KYNNING VIKUNA 9. - 13. maí 2022
Virkni og Vellíðan miðar að heilsueflingu fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi. Núna eru 140 þátttakendur skráðir í verkefnið.
Í haust er stefnt að því að stækka verkefnið og bjóða 60 manns í viðbót að vera með. Til kynningar er boðið upp á ókeypis prufuviku í Virkni og Vellíðan vikuna 9. maí-13. maí, sjá hér fyrir neðan.
Helstu áherslur á æfingum er:
styrkur - þol - liðleiki - jafnvægi. BREIÐABLIK - FÍFAN
Hægt er að mæta á mánudag og
fimmtudag á milli 09:00 - 12:00 og á
þriðj

Bingó, félagsvist, bókmenntakynning
* Bingó í Gullsmáranum í dag, föstudaginn 1. apríl kl 13, það síðasta þar fyrir páska. * Félagsvist í kvöld, föstudaginn 1. apríl kl. 20, í Gjábakkanum. * Bingó í Boðanum á mánudaginn þann 4. apríl, það síðasta þar fyrir páska. * Félagsvist mánudaginn 4. apríl kl. 20 í Gullsmáranum. * Leshópur í Gullsmára auglýsir Bókmenntakvöld í Gullsmáranum þriðjudaginn 5. apríl þar sem Bókmenntaklúbburinn Hananú flytur dagskrána VESTURFARARNIR. * Bingó í Gjábakkanum miðvikudaginn 6. ap