
Vínartókeikar frestast eða falla niður
Vínartónleikarnir sem við ætluðum á 6. janúar verða ekki haldnir þann dag vegna Covid-ástandsins. Við bíðum fregna frá Hörpu upp úr áramótum hvort tónleikunum verður frestað um óakveðinn tíma eða slegnir af.
Sú ákvörðun hefur ekki verið tekin enn.
Það koma fréttir um það hér í FRÉTTAHORNINU þegar við vitum meira um málið í byrjun nýs árs.
Passið bara vel upp á miðana ykkar, þeir halda verðgildi sínu.


Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2022
LEB – Landssamband eldri borgara hefur sent Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarp til fjárlaga 2022 Ellilífeyrir hækki samkvæmt lögum. Ellilífeyrir hækki um sömu upphæð og almenn laun Almennt frítekjumark verði hækkað Rekstur hjúkrunarheimila verði tryggður Framkvæmdasjóði aldraðra verði ekki veitt bráðbirgaðaleyfi til að taka þátt í rekstri Í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að auk leiðréttingar vegna vanáætlunar á yfirstandandi ári skuli ellilífeyrir hækka á árinu 20