
Bókarkynning í Gullsmáranum 2. nóvember kl. 20
Leshópur Gullsmára er nú aðra bókarkynningu sína í vetur. Magnús Pétursson kynnir bók sína
Lífshlaup athafnamanns
sem fjallar um föður hans Pétur Pétursson alþingismanns frá Mýrdal.
Pétur Pétursson sat á Alþingi fyrir Alþýðuflokkinn og kom líka víða við sögu í athafnalífinu. Hann starfaði fyrst í Landssmiðjunni, tók þátt í viðræðum um viðskipti Íslendinga við stjórnvöld ríkja í Austur-Evrópu, var forstjóri Innkaupastofnunar ríkisins, framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar, Álafo


Grái herinn er með útifund á Austurvelli föstudaginn 29. október kl 14.
Grái herinn boðar til útifundar í tilefni af því að aðalmálflutningur þriggja félaga Gráa hersins gegn Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna skerðinga stofnunarinnar á ellilífeyri og heimilisuppbót á móti greiðslum frá lífeyrissjóðum fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur kl. 9.15 að morgni sama dags. Dagskrá útifundarins: Helgi Pétursson formaður LEB – Landssambands eldri borgara kynnir málsóknina
Flóki Ásgeirsson lögmaður gerir grein fyrir málflutningi beggja aðila málsi


Haustfagnaður Gullsmárans
Féllagsmiðstövarnar bjóða upp samverustund með skemmtun þessa dagana.
Guyllsmárinn er þann 20. október.


Viðbótarmiðar á Vínartónleikar í Hörpu 6. janúar 2022
Vínartónleikar 6. janúar 2022
Við fengum 80 miða á tónleikana og síðan 30 til viðbótar og fólk skráði sig fyrir þeim í hvelli. Því hefur Ferðanefndin fengið 30 miða að auki svo ef þeir klárast líka förum við allt að 140 saman hér úr Kópavogi á Vínartónleikana!
Verðið er óbreytt en við bætum ekki við fleiri miðum.
Það þarf að greiða miðana á skrifstofu okkar eða inn á reiknig okkar í NÓVEMBER en ekki í desember eins og áður var sagt. Ferðanefnd FEBK hefur tekið frá 80 mið


UPPSELT "Ég ætla heim, já austur í Flóa" UPPSELT
Þetta söng Savanna tríóið á SG plötu 1967.
Við ætlum líka í Flóann.


Meira líf og fjör í félagsstarfinu
Leshópurinn í Gullsmára var með bókakynningu þriðjudagskvöldið 5. október sem rúmlega 40 manns heimsótti. Hann las upp úr bók dótturdóttur sinnar Katrínar Tönju Davíðsdóttur krossfitkonu. Katrín kom og ræddi líka aðeins við okkur. Á miðvikudaginn byrjaði svo aftur félagsvist strax eftir hádegið í Gjábakkanum. Þar verður spilað annan hvern miðvikudag kl 13 og hinn miðvikudaginn verður BINBÓ.
Það er hún sigurlaug sem hefu veg og vanda af félagsvistinni í Gjábakkanum bæði á miðv


Líf og fjör í félagslífinu
Á fimmtudagskvöldið hélt Úrval Útsýn okkur skemmtikvöld með fræðslu Heiðars Jónssonar og söng Garðars Guðmundssonar undir styrkri stjórn Magnúsar Magnússonar sem líka stjórnar Diskótekinu Dísu.
Það var dansað á parketinu í Gullsmáranum þetta kvöld. Svo kom föstudagurinn með Gleðigjafana og Dóru og það var aldeilis sungið í Gullsmáranum þarna eftir hádegi og aftur voru þar rúmlega 80 manns. Og ekki var það allt búið því það var OPIÐ HÚS í Gjábakkanum á laugardeginum með 55 við