

„Það ætti að vera valkostur að vinna lengur“
-Frétt birt á vef www.leb.is Formaður Landssambands eldri borgara segir að miklir aldursfordómar séu hér á landi. Það sé brot á mannréttindum að láta fólk hætta að vinna þegar það verður 70 ára. Hvað eru aldursfordómar?
Fordómar eru skoðanir sem ekki eru byggðar á þekkingu. Aldursfordómar eru fordómar sem beinast að aldri fólks. Dæmi um aldursfordóma er að segja að flestir aldraðir séu sérvitrir eða að allir aldraðir séu heilsulausir. Það eru líka aldursfordómar að gefa fólki