

Dagskrár félagsmiðstöða í haust
Það er ánægjulegt að tilkynna að eru tilbúnar haustdagskrár fyrir starfsemina í félagsmiðstöðvunum okkar haustið 2018. Dagskrár má finna á eftirfarandi hlekki https://www.febk.is/dagskr-felagsmidstodva


Ferð um S-England
Komdu með á góðra vina fund í Englandi næsta vor Á vit góðra vina í Suður-England19.-26. maí Konunglega brúðkaupið, Downton Abbey, Poldark, Dómstjórinn, DoktorMartin, Agatha Christie, Shakespeare, Inspector Morse, Harry Potter ogBlenheim höllin Yndisleg og skemmtileg ferð um suðurhluta Englands. Grunnþemað verður aðfara um slóðir sem við þekkjum vel úr vinsælum sjónvarpsþáttum sem eigafjölda íslenskra vina og aðdáenda. Ekki síður njótum við fallegra bæja, sveita ogkóngaslóða