

Sumarferðir komnar á dagskrá - Skelltu þér með
Í ár er boðið upp á úrval ferða á vegum félagsinns og eru skráningar þegar hafnar. Við biðjum alla þá sem hug hafa á að koma með í ferðir að skrá sig tímanlega þar sem takmarkað sætapláss er í boði í allar ferðir. 29. mai Söfn á suðurlandi
Farið frá Félagsmiðstöðvunum Eldri Borgara Kópavogi:
Gjábakka kl. 8,30 – Gullsmára kl. 8.45 – Boðanum kl.9,00
Heimsækjum Sögusetrið á Hvolsvelli og Eldfjalla og jarðskjálftamiðstöð Íslands sem var opnuð á síðasta ári. Eftir hádegishressi

Örn Árna á skemmtikvöldi
Skemmtikvöld Félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi. Leikarinn og skemmtikrafturinn
Örn Árnason kemur og skemmtir okkur
Frítt inn og léttar veitingar í boði.
Kl.20:00-22:00.
Gjábakki: mánudaginn 5.mars
Gullsmári: þriðjudaginn 13.mars
Boðaþing: miðvikudaginn 21.mars
Allir velkomir og við vonumst til að
sjá sem flesta.