

Borgarafundur 14. Október - Háskólabíó
BORGARAFUNDUR Í HÁSKÓLABÍÓI
LAUGARDAGINN 14.OKTÓBER KL. 13.00
UM MÁLEFNI ELDRI BORGARA MEÐ FULLTRÚUM STJÓRNMÁLAFLOKKANNA
SEM BJÓÐA FRAM Á LANDSVÍSU Í NÆSTU ALÞINGISKOSNINGUM RÚTA Á FUNDINN FER FRÁ:
BOÐANUM KL. 11.30
GULLSMÁRA KL. 11.50
GJÁBAKKA KL. 12.10 OG TILBAKA AÐ LOKNUM FUNDI. AUK ÞESS VERÐU HÆGT AÐ FYLGJAST MEÐ FUNDINUM Í BEINNI ÚTSENDINGU Í GULLSMÁRA. -FÉLAG ELDRI BORGARA KÓPAVOGI.

Ljósmyndasýning
Um þessar mundir stendur yfir merkileg ljósmyndasýning í félagsmiðstöð eldri borgara að Gullsmára 13 í Kópavogi.Þar sýna félagar í ljósmyndaklúbbnum Út í bláinn verk sín. Þetta er
mjög fjölbreitt sýning og myndir bæði í lit og svart/hvítar. Hefur sýningin fengið mjög góða
dóma hjá þeim sem séð hafa. Alls eru 11 manns sem er með 84 myndir á sýningunni. Sýningin er sett upp í tilefni af því að um þessar mundir er klúbburinn fimm ára. Að því að
best er vitað er þetta eini ljó