

Haustfagnaður - Akranesi
Haustfagnaður Verður haldinn á Akranesi 11. nóvember og hefst kl. 19.00 Matur – Skemmtiatriði- Söngur - Dans
Hámarksfjöldi frá hvoru félagi er 60 manns
Rútan fer frá Gjábakka kl. 17:15
frá Gullsmára kl. 17:30 og Boðanum kl. 17:45.
Áætlaður heimferðartími um miðnætti
Þátttakendalistar liggja frammi í Félagsmiðstöðvunum. Miðapanntanir á skrifstofu s. 554 1226
Miðar verða afhenntir á skrifstofu FEBK
Skemmtinefnd FEBK


Dagskrár félagsmiðstöðva - haustið 2017
Dagskrár fyrir félagsmiðstöðvarnar eru nú komnar út. Finna má prentvænar útgáfur með því að smella á flipan "dagskrár félagsmiðstöðva" efst á vefsíðunni. Að venju er mikið um að vera og vonandi eitthvað við allra hæfi. Við hlökkum til að hitta ykkur í vetur og eiga góðar stundir saman kv. Stjórnin