
Ferð um norðurland 6-9 júní - Dagskrá
Ferð FEBK um Norðurland 6 til 9 júní 2017
6. júní. Farið frá Gulsmára 9 kl. 9.00 og ekið til Hótels Kjarnalunds, sem er rétt innan
við Akureyri, og komið þangað kl. 18.00. Þar gistum við næstu 2 nætur. Á leiðinni
komum við í Hyrnunni og snæðum léttan hádegisverð á Hvammstanga. Höldum
síðan til Þingeyrakirkju og þaðan til Blönduóss (þægindastopp). Förum yfir Þverárfjall
yfir til Sauðárkróks og áfram til Glaumbæjar, kaffistopp. Síðasti áfangi dagsins eru
Tyrfingsstað