

Skráning í sumarferðir gegnur vel
Mikil ásókn hefur verið eftir skráningu í þær sumarferðir sem félagið býður sumarið 2017 og er nú þegar orðið uppsellt í ferð um norðurland sem fyrirhugðuð er í júní. Við hvetjum félagsmenn til þess að skrá sig sem fyrst hafi þeir hug á að koma með í frábærar ferðir. Sumarferðir FEBK 2017
Safnaferð á Suðurströndina 23. maí
Farið sem leið liggur til Eyrarbakka og söfnin þar heimsótt. Eftir hádegisverð í Rauða húsinu verður ekið til Stokkseyrar og m.a. farið í Veiðisafnið.


Aðalfundi lokið - Stjórn FEBK 2017
FEBK Félag eldri borgara í Kópavogi Stjórn félagsins kosin á Aðalfundi 4. mars 2017 Aðalstjórn: Baldur Þór Baldvinsson Lækjasmára 6, 201 Kópavogur S. 892 2006 Hákon Sigurgrímsson Kársnesbraut 99, 200 Kópavogur S. 554 3236 - 898 8983 Þórarinn Þórarinsson Lundarbrekku 12, 200 Kópavogur S. 554 4775 - 869 3496 Kjartan Sigtryggsson Breiðahvarf 8, 203 Kópavogur S. 553 0877 - 692 2412 Sigurður Sigfússon Ásakór 5, 203 Kópavogur S. 660 3316 Meðstjórnandi: Friðgeir H. Guðmundsson Melal