

Aðalfundur FEBK 4 mars 2017
Félag eldri borgara í Kópavogi heldur aðalfund sinn í
félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13.
4. mars Kl. 14:00
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kynning sumarferða 2017
3. Önnur mál
Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu FEBK
Stjórn FEBK


Ferð um norðurland 6-9 júní
Félag eldri borgara í Kópavogi gengst fyrir
fjögurra daga ferð um Norðurland daganna
6. – 9. Júní n.k.
Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins
Gullsmára 9 og í síma 554 1226


Dagsferðir sumarið 2017
Dagsferðir Sumarið 2017
23. maí Þorpin á Suðurströndinni
20. júní Ferð um Borgarfjörð
18. júlí Ferð í Kerlingarfjöll
16. ágúst Ferð til Vestmannaeyja
Ferðirnar verða kynntar á Aðalfundi
Félags eldri borgara í Kópavogi
Laugardaginn 4. Mars n.k.
Ferðanefnd FEBK