

Sumarferð FEBK 2016
FEBK FERÐ UM SUÐURSTRÖNDINA og AUSTURLAND 31 MAI TIL 4 júni 2016. 31. mai Ekið frá Skrifstofu FEBK Gullsmára 9, klukkan 9 að morgni og ekið um suðuströndina að Hótel Smyrlabjörgum í Suðursveit. 1. Júní Farið frá Smyrlabjörgum kl. 9 og ekið um firðina og um Fagradal til Hallormsstaðar, þar sem gist verður í 2 nætur. Stansað á Djúpavogi, Breiðdalsvík, Stöðavarfirði og Fáskrúðsfirði. 2. júní Farið frá Hallormsstað kl. 9 og ekið til Seyðisfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar og