

Nýr formaður FEBK
Á aðalfundi FEBK 21. mars 2023 lét Ragnar Jónasson af formennsku og Margrét Halldórsdóttir tók við sem nýr formaður. Hún er...


Viðbótarsæti til Krakow 3. - 7. október 2023
Öll sæti í ferð okkar til Krakow seldust upp og greinileg eftirspurn er eftir að komast í ferðina svo málið var athugað betur....


Ný Afsláttarbók LEB fyrir 2023
Nú er búið að prenta Afsláttarbók LEB 2023. LEB stendur fyrir Landssamband eldri borgara. Tilgreinda afslætti fá þeir sem geta framvísað...
FERÐ TIL GRÆNLANDS MEÐ FERÐASKRIFSTOFU ELDRI BORGARA
Flogið verður með Icelandair í beinu flugi, að þessu sinni frá Keflavíkurflugvelli til Narsarsuaq eða “stóru sléttunnar” sem áður var ein...


Ferðaplan FEBK sumarið 2023
Verð ferðanna koma á næstu dögum. Lýsing Grænlandsferðar "Ferðaskrifstofu eldri borgara" birtist hér á morgun, mánudaginn 13. febrúar.