Dagskrá Félagsmiðstöðva

Hjá félagi eldri borgara í Kópavogi leggjum við okkur fram um að bjóða vandaða dagskrá þar sem flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Félagið starfar með þremur félagsmiðstöðvum, þetta eru félagsmiðstöðvarnar að Gullsmára, Gjábakka og Boðanum. Dagskrár fyrir haustið 2019 eru ekki ennþá tilbúnar en hér að neðan má nálgast upplýsingar um hverja og eina þessara félagsmiðstöðva fyrir haustið 2018 og kynna sér hvað fram fór á hverjum stað. Líklegt er að haustið 2019 verði svipað 

Gullsmári:

 

Gullsmári - Gullsmára 13, sími 564 - 5260. Viðvera forstöðumanns þriðjudaga kl. 08.00 - 16.00 og fimmtudaga kl. 12.30 - 16.30.

Gjábakki

 

Gjábakki - Fannborg 8, sími 554 - 3400. Viðvera forstöðumanns miðvikudaga kl. 08.30 - 16.30 og fimmtudaga kl. 08.30 - 12.30.

Boðinn

 

Boðinn - Boðaþingi 9, sími 512 - 7400. Viðvera forstöðumanns mánudaga kl. 08.00 - 16.00 og föstudaga kl. 08.00 - 16.00. ATH! kaffiterían er opin til kl. 15.30 alla virka daga. 

© 2016 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.