top of page

Klúbbar fyrir áhugamálin og ýmis skemmtun

Hjá FEBK eru starfræktir hinir ýmsu klúbbar og boðið upp á margvísilegar skemmtanir. Kynnið ykkur endilega starfsemina í félagsmiðstöðvunum. Eins og er þá er ekki heimilt að spila á spil og bingó í félagsmiðstöðvunum.

bingo2021.JPG

BINGÓ

Bingó er spilað með reglulegu millibili í öllum félagsmiðstöðvum.

bodinnsongurokt2021a.JPG

Harmonikkuspil og söngur


Tónlist og söng Gleðigjafanna og Dóru í Gullsmáranum og Boðanum var hætt um miðjan nóvember 2021 vegna hættu á Covid smitun. 
Að syngja með grímur er ekki eftirsóknarvert.

  

Types of Baits

Fluguhnýtingar-klúbburinn

Kemur saman annan hvorn

föstudag í Gullsmára 

Grand Piano

Hljóðfæraleikur og söngur

Annan hvern fimtudag í

Gjábakka

 

Winter Photographer

Ljósmyndaklúbbur

FEBK

Ljósmyndaklúbburinn 

"út í bláinn" kemur saman annan hvern föstudag

 

 

Flush

Félagsvist í Boða

Spiluð er félagsvist í Boðanum annan hvern mánudag kl 13:00
Í Gullsmára er spilað á mánudagskvöldum kl 20:00
Í Gjábakka er spilað annan hvern miðvikudag kl 13:00 og öll föstudagskvöld kl 20:00.

 

bottom of page