Klúbbar fyrir áhugamálin og ýmis skemmtun

Hjá FEBK eru starfræktir hinir ýmsu klúbbar og boðið upp á margvísilegar skemmtanir. Kynnið ykkur endilega starfsemina í félagsmiðstöðvunum. Eins og er þá er ekki heimilt að spila á spil og bingó í félagsmiðstöðvunum.

BINGÓ

Bingó er spilað með reglulegu millibili í öllum félagsmiðstöðvum.

Harmonikkuspil

Gleðigjafarnir spila reglulega í Gullsmára og Boðanum 

Fluguhnýtingar-klúbburinn

Kemur saman annan hvorn

föstudag í Gullsmára 

Hljóðfæraleikur og söngur

Annan hvern fimtudag í

Gjábakka

 

Ljósmyndaklúbbur

FEBK

Ljósmyndaklúbburinn 

"út í bláinn" kemur saman annan hvern föstudag

 

 

Félagsvist í Boða

Spiluð er félagsvist í Boðanum annan hvern mánudag kl 13:00

 

© 2020 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.