Dagskrár í félagsmiðstöðvum

H

Hjá Félagi eldri borgara í Kópavogi leggjum við okkur fram um að bjóða vandaða dagskrá þar sem flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Félagið starfar með þremur félagsmiðstöðvum, þetta eru félagsmiðstöðvarnar Gullsmári, Gjábakki og Boðinn. 
Hér fyrir neðan má sjá dagskrárnar eins og þær eru nú í október 2021. 

 

Smelltu á þá félagsmiðstöð sem þú vilt skoða dagskrána hjá.

 í