Dagskrár í félagsmiðstöðvum

Hjá félagi eldri borgara í Kópavogi leggjum við okkur fram um að bjóða vandaða dagskrá þar sem flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Félagið starfar með þremur félagsmiðstöðvum, þetta eru félagsmiðstöðvarnar að Gullsmára, Gjábakka og Boðanum.  Nálgast má dagskrár þeirra fyrir vorið 2020 hér að neðan. 

 

 

Smeltu á þá félagsmiðstöð sem þú vilt skoða

 

© 2016 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.