Dagskrár í félagsmiðstöðvum

Hjá félagi eldri borgara í Kópavogi leggjum við okkur fram um að bjóða vandaða dagskrá þar sem flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Félagið starfar með þremur félagsmiðstöðvum, þetta eru félagsmiðstöðvarnar að Gullsmára, Gjábakka og Boðanum.  Hér fyrir neðan má sjá dagskrárnar eins og þær voru fyrir Covid sl vor. Starfsemi FEBK og félagsmiðstöðvanna er nú mjög takmörkuð vegna Covid. Þegar starfsemin fær aftur að fara af stað á fullu þá munum við kynna hana hér á þessari síðu, á Facebókarsíðu okkar og í blöðunum. 

 

Smeltu á þá félagsmiðstöð sem þú vilt skoða dagskrána eins og hún var sl vor.