Ljósmyndari - Skúli Skúlason tekið um 19
Ferðanefnd FEBK kynnir fyrstu sumarferðina og drög að fleirum, sjá Fréttahornið

Þá er aftur hægt að fara í mat og handavinnustarf í félagsmiðstöðvunum en með þeim takmörkunum sem lesa má um í Fréttahorninu. (18.4.2021)

Skrifstofa FEBK er opin mánu- og miðvikudaga 10-11:30.
Búið er að senda út innheimtu fyrir árgjaldið 2021 kr. 3.000.
Afsláttarbók LEB 2021 er komin á skrifstofuna. Nýju skírteinin eru tilbúin og búið að dreifa þeim til all margra án Afsláttarbókarinnar.
Þeir sem hafa fengið kortin síðustu daga geta sótt bókina á skristofuna á opnunartíma hennar.

Félag eldri borgara í Kópavogi - FEBK

 Skrifstofa að Gullsmára 9 - Opin mánudaga og miðvikudaga frá 10:00-11:30 - Sími: 554-1226 - Póstfang: febk@febk.is

Fréttahornið - Nýjustu fréttirnar