Félag eldri borgara í Kópavogi óskar ykkur öllum gleðilegs árs.
Við vonum að bólusetningar okkar eldri borgaranna hefjist sem fyrst svo við getum farið að sinna félagsstarfinu.
Matarþjónusta í félagsmiðstöðvunum hefst aftur 15. janúar 2021. Sjá matseðlana hér á síðunni undir Matesðlar.
20 manns mega koma í matinn í einu. Hver og einn þarf að huga að sóttvörnum og bera grímu og virða tveggja metra bilið.
Allt félagsstarf liggur niðri í félagsmiðstöðvunum og skrifstofa FEBK er því lokuð.
Félag eldri borgara í Kópavogi - FEBK
Skrifstofa að Gullsmára 9 - Opin mánudaga og miðvikudaga frá 10:00-11:30 - Sími: 554-1226 - Póstfang: febk@febk.is
Fréttahornið - Nýjustu fréttirnar